Ekki fann ég guð í gömlu bókaskruddunum, né hamingju í flösku, ekkert lýsti mína leið. Drápu niður fæti illar draumfarir. Samviskan nagar sálarhræ í illri neyð